Hvað er Tónatal?

Tónatal er fræðsluverkefni tónlistarsamfélagsins á íslandi sem miðar að því að efla þekkingu þeirra sem starfa við tónlist, á stuðningsumhverfi sínu.

Tónlist skapar verðmæti fyrir tónlistarfólk og samfélagið. Þessvegna er mikilvægt að veita tónlistarfólki tólin sem það þarf.

Tónatal er samstarfsverkefni ÚTÓN, Tónlistarborgarinnar Reykjavik, STEF, SFH, og Íslandsstofu. Viltu koma einhverju til skila? Hafðu samband.